DISCOVER&EMPOWER verkefnið aðstoðar aldamótakynslóðina við að bera kennsl á eigin styrkleika, áhugasvið og gildi, kanna mögulega starfsferla, þróa færni og efla starfshæfni.

Discover&Empower

VERFÆRAKISTA

Verkfærakista til að efla framtíðarhugsun og sköpun ungs fólks með verkefnum og vefkönnunum

Kennara

HANDBÓK

Handbók sem eflir kennara og leiðbeinendur við kennslu í námi á netinu

Gagnasafn

PORTAL

Sjálfsmatpróf fyrir ungt fólk sem inniheldur átta færniþætti í að stjórna eigin starfsferli.

Hlaðvarp

Vídeó

Veggspjöld

Viðburðir

Uppgötvaðu mögðuleika þína

Uppgötvaðu mögðuleika þína

Taktu próf til að efla færni þína og uppgötva starfsferil sem hentar þér. Að prófi loknu getur þú fundið þín námskeið í Viskubrunns námsgáttinni.

Niðurstöður

Um

Fréttir