Um verkefnið
Um verkefnið
Lærðu meira um verkefnið, markmið þess, markhópa og samstarfsaðila.

Um verkefnið
Um verkefnið
DISCOVER&EMPOWER verkefnið aðstoðar aldamótakynslóðina við að bera kennsl á eigin styrkleika, áhugasvið og gildi, kanna mögulega starfsferla, þróa færni og efla starfshæfni.
Þrjú meginefni:


Markmið:
Markmið:
- Auka tengsl milli fræðsluaðila í framhaldsfræðslu um nám alla ævi.
- Styrkja ungt fólk til að stjórna starfsferli sínum
- Styðja ungt fólk til að þróa aðlögunarhæfni þeirra í starfi og starfsþróunarhæfni (SÞH)
- Veita uppfærðar upplýsingar um vinnumarkaðinn
- Veita fullorðnum leiðsögn við að fóta sig betur á vinnumarkaði.
- Auka hæfni fullorðinsfræðsluaðila og starfsfólks
- Auka notkun fjarnáms gátta til að aukan sveigannleika á blönduðu námi og þjálfun
- Styðja sjálfstýrt nám
- Þróa upplýsinga- og fjarskiptatækniáætlanir og gagnvirk úrræði
- Efla starfsþróun meðal kennara, sérfræðinga, lítilla og meðalstórra fyrirtækja
- Hvetja til miðlunar bestu þjálfunar meðal starfsfólks í fullorðinsfræðslu
Markhópar:
Markhópar:
- Kynslóð ungs fólks, sem er betur þekkt undir heitunum GEN Y eða Aldarmótakynslóðin sem er nú 25-40 ára, sem vegna alþjóðlegrar kreppu eru þau sem flest á atvinnuleysisskrá eða ekki í störfum við hæfi vegna menntunar eða starfshæfni
- Sérfræðingar fullorðinsfræðslu sem eru ráðgjafar og þjálfar annnað hvort í opinbera eða einkageiranum